|
já... það er gaman að þessu... ég eldaði taco áðan... það er það eina á afreka lístanum í dag... en þetta fanst mér ansi merkilegt. þetta er ss grein úr dv.
Annika Sorenstam er fyrsta konan í 58 ár sem tekur þátt í PGA-móti karla í golfi og ekki eru allir á eitt sáttir um það. Annika er sænsk og hefur leikið gríðarlega vel að undanförnu. Henni var boðið að taka þátt í mótinu sem gestur sem hún þáði. Ekki eru allir á eitt sáttir um þátttöku hennar og hafa margir íhaldsamir golfarar kvartað sáran.Sorenstam slær upphafshögg sitt og fyrsta upphafshögg konu í 58 ár á mótinu á fimmtudag.
svona þar sem ég er nú kölluð annika svona ;)
skrifað af: Anna Katrin 9:15 e.h.
|
|