|
já... það er meira en lítið búið að ganga á síðasta sólarhringinn.... og að sjálfsögðu er það mér að kenna ... því ég gleymi stundum að hugsa áður en ég tala... eins og oft áður. en það er erfitt að kenna gömlum hundi að sitja. en fyrir þá sem vita eithvað um mig, og t.d. vita að ég er ekki drusla sem er ekki að fá að ríða eins og einn benti svo snyrtilega á. þá liggur meira að baki en að vera bara í einhverju greddu kasti eða fúl eða what ever. þetta ömulega skitkast mitt var mín leið til að reyna að komast tímabundið út.... úr hverju ..... þeir sem ekkert eru að fatta hvað ég er að tala um en héldu samt að þeir þekktu mig ættu kanski að spyrja mig út í það. t.d. dabbi. þar sem þetta beindist nú eithvað að þér. en samt sem áður bíst ég fastlega við því að þú gerir það ekki. en það er allt í fína sko. en ég vill líka þar sem að ég er nú að fara að koma að því að byðja alla FB ínga fyrirgefningar á þessu bulli. þá væri ágætt að þarmeð væri þetta mál búið.
allavegana, þá vill ég byðja alla þá sem málið kom við innilegrar afsökunar og sérstaklega þá sem tóku þetta mjög næri sér. og þá sérstaklega vini mína. ég vona bara að ég sé eithvað merkilegri en það að þetta gjörsamlega eyðileggi okkar vináttu, en ef það gerist þá ætla ég ekki að stoppa það því ég vill að þið veljið hvað þið viljið.
fyrirgefiði.
Anna Katrín.
skrifað af: Anna Katrin 7:07 e.h.
|
|