jájájá... það er bara búið að vera bilað að gera! endalausir fyrirlestrar og vesen! vá hvað ég er ekki að nenna þessu, en þetta er nú alveg að verða búið, og búið að panta stúdentamyndatökuna, greiðsluna og make up- ið er allt á leiðini... þanig að ég er bara í góðum málum skal ég segja ykkur :D hress og kátt :P en hef samt ekkert meira að segja þar sem ég er í sári þörf fyrir smá sturtu og svefn : heyri í ykkur síðar....
skrifað af: Anna Katrin 11:09 e.h.
|